Vefsíðugerð

Vefsíður eru frábært tól fyrir fyrirtæki og rekstur af öllum gerðum.

En ekki allar vefsíður eru eins og margt þarf að hafa í huga við hönnun og uppsetningu.

Við hjá Mikaro getum aðstoðað þig frá upphafi hugmyndar að umsjón eða þar sem þörfin þin er mest.

Staðlaðar vefsíður

Ef þú ert að byrja í rekstri eða þarft bara einfalda vefsíðu er gott að byrja á stöðluðum vefsíðum.

Tilbúið útlit sem einfalt er að setja upp og móta að þínum rekstri.

Við getum aðstoðað þig að setja upp vefsíður á wordpress, squarespace og wix.