Hýsing og Umsjón

WordPress vefsíða þarf stað til að búa á og einhvern til að hugsa vel um hana.

Við elskum vefsíður svo mikið að við veitum hýsingu og umsjón. Þannig þarft þú ekki að hafa neinar áhyggjur af vefsíðunni þinni.

Við sjáum um tæknilegu hliðina og hönnun- á meðan þú einbeitir þér að því sem þú gerir best.

Hýsing á mánuði – Sjálfstæð

Við sjáum til þess að vefsíðan sé uppfærð og þú rokkar rest

Hýsing + afriti og uppfærsla

 4.340 kr m / með vsk

Hýsing með umsjón – einfaldar vefsíður

Bakland

Við erum hjálparhöndin þín þegar þú þarft á okkur að halda

Sjálfstæð
+
1 klst af aðstoð

21.700 kr
m/vsk á mánuð

Aðstoð

Vatnar þig aðstoð við að setja inn og breyta efni þá erum við til staðar

Sjálfstæð
+
2 klst af aðstoð

39.060 kr
m/vsk á mánuð

Full þjónusta

Þú þarft ekkert að kíkja á bakendann nema þú viljir það

Sjálfstæð
+
4 klst af aðstoð

73.780 kr
m/vsk á mánuð

Hýsing og umsjón er pöntuð með vefsíðu uppsetningu.

Sérstök

Vantar þig sérstaka umsjón sem passar ekki í plönin okkar hér að ofan.

Ekki örvænta.

Við erum meira en tilbúin í að gera sérstaka hýsingar og umsjóna samninga sem passa við þínar þarfir.