Vefsíðu Ráðgjöf

Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar farið er í að setja upp nýja vefsíðu eða gera upp gamla. 

Það er ekki sjálfgefið að vita hvar er best að byrja eða átta sig á öllum þeim þáttum sem hafa þarf í huga áður en farið er af stað

Við hjá Mikaro veitum vefsíðuráðgjöf sem tekur af allan vafa um hvar á að byrja, hvernig vefsíðugerð virkar og hvað er best fyrir þig og þinn rekstur.